Segja uppsögn Gunnars óvægna aðför að honum Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. febrúar 2012 18:07 Uppsögn forstjóra Fjármálaeftirlitsins Gunnars Þ. Andersen er óvægin aðför að honum, segir stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana í ályktun sem hún sendi fjölmiðlum rétt í þessu. Stjórnin krefst þess að forstöðumenn ríkisstofnana njóti þeirra lögbundnu réttinda að farið sé að stjórnsýslulögum og starfsmannalögum þegar fjallað er um störf þeirra á vegum stjórnvalda. Það eru réttindi opinberra starfsmannna hér á landi að njóta andmælaréttar og að gætt sé meðalhófs ef upp koma álitaefni um störf eða hæfni. Við mat á hæfni forstöðumanna sé mikilvægt að byggt sé á faglegum atriðum en ekki tilfinningum eða huglægum þáttum. Þetta sé ekki síst mikilvægt nú þegar forstöðumenn ýmissa stofnana vinni að erfiðum og viðkvæmum verkefnum sem snúa að uppgjöri vegna hruns fjármálakerfisins hér á landi 2008. Á slíkum tímum þurfi staðfestu, úthald og stuðning fagráðuneytis og ráðherra. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hafi fyrst frétt af því að Gunnari hafi verið sagt upp í fjölmiðlum. „Ráðuneytið hefur bara verið upplýst um það ferli sem hefur verið í gangi af hálfu stjórnar, en þetta er alfarið hennar mál. Fjármálaeftirlitið er sjálfstætt í sínum störfum. Það er sérstaklega kveðið á um það, að það er sérstök ríkisstofnun með sérstakri stjórn,“ sagði Steingrímur í viðtali á Stöð 2 í kvöld. Aðspurður um álit sitt á þeirri ákvörðun að segja forstjóra Fjármálaeftirlitsins upp í miðju uppgjöri á bankahruni segir Steingrímur að það sé mikilvægt að það ríki fullt traust inná við og útávið í starfsemi Fjármálaeftirlitsins „Það er eitt mikilvægasta verkefni stjórnarinnar að tryggja að svo sé, þannig að hún verður að fara með þau mál eins og hún telur að sé réttast. Það er hennar hlutverk, þannig að við blöndum okkur ekki í það,“ segir Steingrímur. Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Uppsögn forstjóra Fjármálaeftirlitsins Gunnars Þ. Andersen er óvægin aðför að honum, segir stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana í ályktun sem hún sendi fjölmiðlum rétt í þessu. Stjórnin krefst þess að forstöðumenn ríkisstofnana njóti þeirra lögbundnu réttinda að farið sé að stjórnsýslulögum og starfsmannalögum þegar fjallað er um störf þeirra á vegum stjórnvalda. Það eru réttindi opinberra starfsmannna hér á landi að njóta andmælaréttar og að gætt sé meðalhófs ef upp koma álitaefni um störf eða hæfni. Við mat á hæfni forstöðumanna sé mikilvægt að byggt sé á faglegum atriðum en ekki tilfinningum eða huglægum þáttum. Þetta sé ekki síst mikilvægt nú þegar forstöðumenn ýmissa stofnana vinni að erfiðum og viðkvæmum verkefnum sem snúa að uppgjöri vegna hruns fjármálakerfisins hér á landi 2008. Á slíkum tímum þurfi staðfestu, úthald og stuðning fagráðuneytis og ráðherra. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hafi fyrst frétt af því að Gunnari hafi verið sagt upp í fjölmiðlum. „Ráðuneytið hefur bara verið upplýst um það ferli sem hefur verið í gangi af hálfu stjórnar, en þetta er alfarið hennar mál. Fjármálaeftirlitið er sjálfstætt í sínum störfum. Það er sérstaklega kveðið á um það, að það er sérstök ríkisstofnun með sérstakri stjórn,“ sagði Steingrímur í viðtali á Stöð 2 í kvöld. Aðspurður um álit sitt á þeirri ákvörðun að segja forstjóra Fjármálaeftirlitsins upp í miðju uppgjöri á bankahruni segir Steingrímur að það sé mikilvægt að það ríki fullt traust inná við og útávið í starfsemi Fjármálaeftirlitsins „Það er eitt mikilvægasta verkefni stjórnarinnar að tryggja að svo sé, þannig að hún verður að fara með þau mál eins og hún telur að sé réttast. Það er hennar hlutverk, þannig að við blöndum okkur ekki í það,“ segir Steingrímur.
Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira