Nýtrúlofaða parið Angelina Jolie og Brad Pitt var myndað um borð í bát ásamt tvíburunum, Knox og Vivienne, og Maddox, Pax, Zahara og Shiloh á Galapagos eyju sem er ein af mörgum undan ströndum Ekvadors í fyrradag.
Angelina Jolie er góðgjörðasendiherra Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og skoðaði aðstæður íbúa í Ekvador um helgina.
Eins og sjá má naut fjölskyldan lífsins.
Lífið