Stjarnan sló út Fram - úrslitin í bikarleikjum kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2012 22:18 Frá leik Víkinga og Akureyrar í kvöld. Mynd/Daníel 1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11) Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Afturelding, Selfoss og Valur komust öll áfram eftir örugga sigra en það þurfti hinsvegar að framlengja leik Fylkisliðanna í Árbænum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins og markaskorara þar sem upplýsingar um þá hafa borist.Úrslit leikja í bikarkeppninni í kvöld:Stjarnan 2 - Afturelding 19-34 (8-19)Mörk Stjörnunnar 2: Hermann Björnsson 13, Haukur Þorsteinsson 2, Sigurður S. Pálsson 2, Hrafn Norðdahl 1, Pétur Magnússon 1.Mörk Aftureldingar: Benedikt Reynir Kristinsson 8, Jóhann Jóhannsson 8, Andri Hallsson 3, Helgi Héðinsson 3, Sverrir Hermannson 3, Fannar Helgi Rúnarsson 3, Þrándur Gíslason Roth 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 1.Víkingur - Akureyri 34-35 (15-15, 28-28, 32-32)Mörk Víkinga: Arnar Freyr Thedórsson 7, Hlynur Elmar Mattíhasson 6, Jóhann R. Gunnlaugsson 5, Benedikt Karl Karlsson 4, Gestur Jónsson 3, Atil Hjörvar Einarsson 3, Jón Hjálmarsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar F. Pétursson 1, Brynjar Loftsson 1.Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 11, Guðmundur Hólmar Helgason 8, Andri Snær Stefánsson 4, Geir Guðmundsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Heimir Örn Árnason 2, Friðrik Svavarsson 2.Valur 2 - Valur 19-26Afturelding 2 - Selfoss 27-40 (12-19)Stjarnan - Fram 23-22Mörk Stjörnunnar: Þórður Rafn Guðmundsson 7, Þröstur Þráinsson 5, Bjarni Jónasson 4, Jakob Oktosson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Finnur Jónsson 1.Mörk Fram: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Stefán Darri Þórsson 3, Þorri Björn Gunnarsson 2, Haraldur Þorvarðarsson 1, Garðar Sigurjónsson 1, Elías Bóasson 1, Sigurður Örn Þorsteinsson 1.Fylkir 2 - Fylkir 28-27 (13-11)
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira