Veiði

Fluga dagsins: Góð í urriðann

Black Ghost Sunburst er góð í urriðann
Black Ghost Sunburst er góð í urriðann
Þessi útgáfa af Black Ghost flugunni hefur gefið mörgum góða veiði og dýrmætar minningar.

Öngull – Legglangur

Tvinni – Svartur UNI

Haus – Silfurlituð keila með ámáluðum augum

Stél – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöður

Vöf – Silfur UNI Tinsel

Búkur – Svört ull

Vængur – Hvítlitaður strimill úr kanínuskinni og fáeinir þræðir af Flashabou

Hringvöf – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöður eða Schlappen

Uppskrift og mynd: Flugan.is






×