Vesturlandsslagur í úrslitum 1. deildar karla í körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 21:38 Darrell Flake. Mynd/E. Stefán Það verða Vesturlandsliðin og nágrannarnir Skallagrímur og ÍA sem mætast í úrslitaeinvíginu í 1. deild karla í körfubolta en bæði lið unnu undanúrslitaeinvígi sín 2-0. ÍA vann 86-72 sigur á Hamar á Akranesi í kvöld en Skallagrímur tryggði sig áfram með 88-77 sigri á Hetti á Egilsstöðum. Skallagrímur var síðast í úrvalsdeildinni tímabilið 2008-09 en það eru liðin tólf ár síðan að Skagamenn spiluðu í efstu deild í körfunni. ÍA var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur spilað mjög vel í síðustu tveimur leikjum. Terrence Watson, spilandi þjálfari ÍA, var einni stoðsendingu frá þrennunni í kvöld en hann endaði með 19 stig, 18 fráköst og 9 stoðsendingar. Calvin Wooten skoraði 30 stig fyrir Hamar en Hvergerðingar áttu aldrei möguleika í Skagaliðið í þessum tveimur leikjum. Darrell Flake var með 19 stig og 12 fráköst hjá Skallagrími og Egill Egilsson skoraði 18 stig en það dugði Hetti ekki að Michael Sloan skoraði 44 stig í leiknum.ÍA-Hamar 86-72 (23-16, 25-15, 21-21, 17-20)ÍA: Terrence Watson 19/18 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 17/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Kristján Nikulásson 10/4 fráköst, Ómar Örn Helgason 10, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7/5 fráköst, Dagur Þórisson 3, Birkir Guðjónsson 3, Trausti Freyr Jónsson 3.Hamar: Calvin Wooten 30, Louie Arron Kirkman 13/5 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Björgvin Jóhannesson 3, Emil F. Þorvaldsson 3, Lárus Jónsson 2/5 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Svavar Páll Pálsson 1.Höttur-Skallagrímur 77-88 (21-20, 22-26, 15-25, 19-17)Höttur: Michael Sloan 44/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 12/9 fráköst, Trevon Bryant 8/16 fráköst/3 varin skot, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Andrés Kristleifsson 3, Viðar Örn Hafsteinsson 2, Kristinn Harðarson 2, Frosti Sigurdsson 2.Skallagrímur: Darrell Flake 19/12 fráköst, Egill Egilsson 18/4 fráköst, Danny Rashad Sumner 16, Sigmar Egilsson 15, Lloyd Harrison 12/10 fráköst/8 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 8/7 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Það verða Vesturlandsliðin og nágrannarnir Skallagrímur og ÍA sem mætast í úrslitaeinvíginu í 1. deild karla í körfubolta en bæði lið unnu undanúrslitaeinvígi sín 2-0. ÍA vann 86-72 sigur á Hamar á Akranesi í kvöld en Skallagrímur tryggði sig áfram með 88-77 sigri á Hetti á Egilsstöðum. Skallagrímur var síðast í úrvalsdeildinni tímabilið 2008-09 en það eru liðin tólf ár síðan að Skagamenn spiluðu í efstu deild í körfunni. ÍA var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur spilað mjög vel í síðustu tveimur leikjum. Terrence Watson, spilandi þjálfari ÍA, var einni stoðsendingu frá þrennunni í kvöld en hann endaði með 19 stig, 18 fráköst og 9 stoðsendingar. Calvin Wooten skoraði 30 stig fyrir Hamar en Hvergerðingar áttu aldrei möguleika í Skagaliðið í þessum tveimur leikjum. Darrell Flake var með 19 stig og 12 fráköst hjá Skallagrími og Egill Egilsson skoraði 18 stig en það dugði Hetti ekki að Michael Sloan skoraði 44 stig í leiknum.ÍA-Hamar 86-72 (23-16, 25-15, 21-21, 17-20)ÍA: Terrence Watson 19/18 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 17/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Kristján Nikulásson 10/4 fráköst, Ómar Örn Helgason 10, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7/5 fráköst, Dagur Þórisson 3, Birkir Guðjónsson 3, Trausti Freyr Jónsson 3.Hamar: Calvin Wooten 30, Louie Arron Kirkman 13/5 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Björgvin Jóhannesson 3, Emil F. Þorvaldsson 3, Lárus Jónsson 2/5 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Svavar Páll Pálsson 1.Höttur-Skallagrímur 77-88 (21-20, 22-26, 15-25, 19-17)Höttur: Michael Sloan 44/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 12/9 fráköst, Trevon Bryant 8/16 fráköst/3 varin skot, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Andrés Kristleifsson 3, Viðar Örn Hafsteinsson 2, Kristinn Harðarson 2, Frosti Sigurdsson 2.Skallagrímur: Darrell Flake 19/12 fráköst, Egill Egilsson 18/4 fráköst, Danny Rashad Sumner 16, Sigmar Egilsson 15, Lloyd Harrison 12/10 fráköst/8 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 8/7 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að fyrirliðinn var rekinn af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum