Það er búið að fækka um fjóra í íslenska kvennalandsliðshópnum sem er á leiðinni á EM í Serbíu í desember. Athygli vekur að skyttan unga, Þorgerður Anna Atladóttur, dregur sig úr hópnum vegna persónulegra ástæðna.
Það er mikið áfall enda er Þorgerður ein öflugasta skytta landsins og hefur farið mikin í N1-deild kvenna í vetur.
Þrír leikmenn voru skornir úr hópnum en það eru Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Steinunn Björnsdóttir sem og Stjörnukonan Sunneva Einarsdóttir.
Endanlegur hópur verður tilkynntur næstkomandi mánudag.
Þorgerður Anna dregur sig úr landsliðshópnum

Mest lesið


Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar
Íslenski boltinn

„Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“
Körfubolti


Asensio skaut Villa áfram
Enski boltinn


Albert kom við sögu í naumum sigri
Fótbolti

„Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“
Körfubolti

Embiid frá út leiktíðina
Körfubolti
