Snæfell og Grindavík í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 21:26 Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík. Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík.
Dominos-deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn