Djokovic vann sigur í skugga andláts afa síns Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2012 06:00 Djokovic lítur til himins eftir sigurinn í dag. Nordic Photos / Getty Images Novak Djokovic tryggði sér í gær sæti í fjórðungsúrslitum Monte Carlo-mótsins í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Úkraínumanninum Alexandr Dolgopolov. Aðeins fáeinum klukkustundum fyrir viðureignina fékk hann fregnir af andláti afa síns. Djokovic er efsti maður á heimslistanum á tennis en þurfti eðlilega tíma til að koma sér almennilega í takt við leikinn. Hann tapaði fyrsta settinu, 6-2, en vann þau næstu tvö 6-1 og 6-4. Afi hans, Vladimir, veitti Djokovic og fjölskyldu hans skjól í íbúð sinni í Belgrad á meðan loftárásum Nató stóð í Serbíu árið 1999. Það var fjallað um það í nýlegu innslagi um Djokovic í bandaríska fréttaskýringarþættinum „60 mínútur“, sem sjá má hér. Djokovic mætti ekki á venjubundinn blaðamannafund eftir viðureignina og var sú skýring gefin að hann væri búinn á því, á líkama og sál. Djokovic hafði áður getið þess oft í viðtölum hversu mikil áhrif afi sinn hafði á sig. Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Novak Djokovic tryggði sér í gær sæti í fjórðungsúrslitum Monte Carlo-mótsins í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Úkraínumanninum Alexandr Dolgopolov. Aðeins fáeinum klukkustundum fyrir viðureignina fékk hann fregnir af andláti afa síns. Djokovic er efsti maður á heimslistanum á tennis en þurfti eðlilega tíma til að koma sér almennilega í takt við leikinn. Hann tapaði fyrsta settinu, 6-2, en vann þau næstu tvö 6-1 og 6-4. Afi hans, Vladimir, veitti Djokovic og fjölskyldu hans skjól í íbúð sinni í Belgrad á meðan loftárásum Nató stóð í Serbíu árið 1999. Það var fjallað um það í nýlegu innslagi um Djokovic í bandaríska fréttaskýringarþættinum „60 mínútur“, sem sjá má hér. Djokovic mætti ekki á venjubundinn blaðamannafund eftir viðureignina og var sú skýring gefin að hann væri búinn á því, á líkama og sál. Djokovic hafði áður getið þess oft í viðtölum hversu mikil áhrif afi sinn hafði á sig.
Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík-Haukar 117-85 | Afhroð hjá gestunum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira