Hannar fyrir H&M 19. janúar 2012 13:00 Gígja mun starfa í höfuðstöðvum H&M. Hún segir tækifærið frábært og hlakkar til að hefjast handa. Mynd/Valgarður Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. Hún sýndi hluta af línunni á Copenhagen Nest í Kaupmannahöfn í byrjun hausts í fyrra og í framhaldi hafði tískurisinn H&M samband og bauð henni starf í undirfata- og sundfatadeild sinni. Gígja er því á leið til Stokkhólms og hefur störf í höfuðstöðvum H&M 2. febrúar. „Þetta leggst afar vel í mig og það er frábært að fá tækifæri til að starfa fyrir svona virt fyrirtæki. Það mun án efa auka hæfni mína og ég mun vafalaust læra margt nýtt," segir Gígja. Hún var að vonum hissa þegar hún var kvödd í viðtal en segir Copenhagen Nest, sem er hluti af tískuvikunni í Kaupmannahöfn, stökkpall fyrir unga fatahönnuði.Útskriftarlína Gígju frá LHÍ vakti víða athygli.„Umsóknarferlið var nokkuð langt og strangt. Fyrst var um að ræða símaviðtal en í framhaldi var ég tvisvar sinnum boðuð í fjölþætt starfsviðtöl til Stokkhólms. Þetta fór hins vegar allt saman vel og ég býst við því að fá mikla útrás fyrir sköpunargleðina á næstunni." vera@frettabladid.is Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. Hún sýndi hluta af línunni á Copenhagen Nest í Kaupmannahöfn í byrjun hausts í fyrra og í framhaldi hafði tískurisinn H&M samband og bauð henni starf í undirfata- og sundfatadeild sinni. Gígja er því á leið til Stokkhólms og hefur störf í höfuðstöðvum H&M 2. febrúar. „Þetta leggst afar vel í mig og það er frábært að fá tækifæri til að starfa fyrir svona virt fyrirtæki. Það mun án efa auka hæfni mína og ég mun vafalaust læra margt nýtt," segir Gígja. Hún var að vonum hissa þegar hún var kvödd í viðtal en segir Copenhagen Nest, sem er hluti af tískuvikunni í Kaupmannahöfn, stökkpall fyrir unga fatahönnuði.Útskriftarlína Gígju frá LHÍ vakti víða athygli.„Umsóknarferlið var nokkuð langt og strangt. Fyrst var um að ræða símaviðtal en í framhaldi var ég tvisvar sinnum boðuð í fjölþætt starfsviðtöl til Stokkhólms. Þetta fór hins vegar allt saman vel og ég býst við því að fá mikla útrás fyrir sköpunargleðina á næstunni." vera@frettabladid.is
Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira