Lífið

Hollywood mamma með meiru

myndir/cover media
Leikkonan Sarah Jessica Parker, 49 ára, var mynduð í New York með dætrum sínum,  Marion og Tabithu á leiðinn í leikskólann í gærdag.  Þá má einnig sjá hana með syni sínum, James.

Eins og sjá má var Sarah klædd í gallabuxur og rauða sandala með veski um sig miðja.

Myndir má skoða í meðfylgjandi myndasafni.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.