Veiðin í Elliðavatni hefst 19.apríl Karl Lúðvíksson skrifar 26. mars 2012 11:18 Það er vonandi að veðrið verði gott þegar veiðin hefst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta Veiði í Elliðavatni mun hefjast á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl næstkomandi. Ákvörðun um þetta liggur fyrir hjá Veiðifélagi Elliðavatns. Veiðileyfi í Elliðavatn verða til sölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, bæði á skrifstofu félagsins og eins í vefsölunni á heimasíðu SVFR. Það eru margir veiðimenn sem taka alltaf fyrstu köstin á hverju ári og halda í þá hefð sama hvernig viðrar. Síðustu ár hefur bleikju fækkað mikið í vatninu en urriðanum fjölgað sem mörgum þykir ekkert verra enda urriðin mjög tökuglaður fyrstu dagana. Nokkrar flugur sem við mælum með að nota eru t.d. nobbler, Willie Gun, Dýrbítur o.fl. Góða veiði Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði
Veiði í Elliðavatni mun hefjast á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl næstkomandi. Ákvörðun um þetta liggur fyrir hjá Veiðifélagi Elliðavatns. Veiðileyfi í Elliðavatn verða til sölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, bæði á skrifstofu félagsins og eins í vefsölunni á heimasíðu SVFR. Það eru margir veiðimenn sem taka alltaf fyrstu köstin á hverju ári og halda í þá hefð sama hvernig viðrar. Síðustu ár hefur bleikju fækkað mikið í vatninu en urriðanum fjölgað sem mörgum þykir ekkert verra enda urriðin mjög tökuglaður fyrstu dagana. Nokkrar flugur sem við mælum með að nota eru t.d. nobbler, Willie Gun, Dýrbítur o.fl. Góða veiði
Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði