Förum til Noregs til þess að vinna Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2012 08:00 Íslensku stelpurnar fagna hér fyrra marki liðsins sem Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði. Fanndís Friðriksdóttir skoraði hitt markið.fréttablaðið/daníel Ísland vann um helgina virkilega mikilvægan sigur, 2-0, á Norður-Írum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu kvenna sem fram fer árið 2013 í Svíþjóð. Íslenska liðið er í efsta sæti riðilsins með 22 stig, einu stigi á undan Noregi en þessi lið mætast einmitt í lokaleik riðilsins á Ullevål-vellinum í Ósló á miðvikudagskvöldið. Íslandi nægir jafntefli í leiknum til að komast á Evrópumótið en liðið hefur nú þegar tryggt sér umspil um laust sæti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var ánægður eftir leikinn gegn Norður-Írum og fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn á Ullevål-vellinum á miðvikudaginn. „Við spiluðum vel í dag og réðum ferðinni allan leikinn," sagði Sigurður Ragnar eftir leikinn á laugardaginn. „Norður-írska liðið getur refsað manni illa og við vissum það fyrir leikinn í dag en þær unnu til að mynda norska liðið í riðlinum og sýndu með því mikinn styrk. Alveg frá byrjun hefur það verið markmið okkar að vinna þennan riðil og það ætlum við okkur að gera á miðvikudaginn. Við teljum okkur vera með betra lið en það norska og förum í þann leik til að vinna." „Við gáfum ekki færi á okkur í dag og sigurinn var aldrei í hættu," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir leikinn á laugardaginn. „Við förum í leikinn úti í Noregi með það markmið að halda markinu okkar hreinu, við skorum alltaf mörk og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum með betra lið en þær norsku og ætlum okkur að komast á Evrópumótið í Svíþjóð." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Ísland vann um helgina virkilega mikilvægan sigur, 2-0, á Norður-Írum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu kvenna sem fram fer árið 2013 í Svíþjóð. Íslenska liðið er í efsta sæti riðilsins með 22 stig, einu stigi á undan Noregi en þessi lið mætast einmitt í lokaleik riðilsins á Ullevål-vellinum í Ósló á miðvikudagskvöldið. Íslandi nægir jafntefli í leiknum til að komast á Evrópumótið en liðið hefur nú þegar tryggt sér umspil um laust sæti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var ánægður eftir leikinn gegn Norður-Írum og fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleikinn á Ullevål-vellinum á miðvikudaginn. „Við spiluðum vel í dag og réðum ferðinni allan leikinn," sagði Sigurður Ragnar eftir leikinn á laugardaginn. „Norður-írska liðið getur refsað manni illa og við vissum það fyrir leikinn í dag en þær unnu til að mynda norska liðið í riðlinum og sýndu með því mikinn styrk. Alveg frá byrjun hefur það verið markmið okkar að vinna þennan riðil og það ætlum við okkur að gera á miðvikudaginn. Við teljum okkur vera með betra lið en það norska og förum í þann leik til að vinna." „Við gáfum ekki færi á okkur í dag og sigurinn var aldrei í hættu," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir leikinn á laugardaginn. „Við förum í leikinn úti í Noregi með það markmið að halda markinu okkar hreinu, við skorum alltaf mörk og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum með betra lið en þær norsku og ætlum okkur að komast á Evrópumótið í Svíþjóð."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira