Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2012 23:15 „Við gerðum algjörlega í buxurnar síðustu fimm mínúturnar," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfell tapaði fyrir Þór frá Þorlákshöfn, 82-77, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta. „Við sýndum arfaslakan sóknar og varnarleik í loka fjórðungnum en það munaði samt ekki miklu hjá okkur, við verðum einfaldlega að vera miklu skynsamari." „Við vorum oft á tíðum bara klaufar og erum að gera barnaleg mistök. Síðan er algjör lykilþáttur hvað við erum að hleypa aukaleikurunum þeirra mikið inn í leikinn." Nokkuð umdeilt atvik átti sér stað undir blálokin þegar Þórsarar voru með boltann og Quincy Hankins-Cole, leikmaður Snæfells, braut heldur harkalega á leikmanni Þórs. Dómarar leiksins dæmdu óíþróttamannslega villu og því fengu heimamenn tvö vítaskot og boltann á ný. Þetta gerði í raun útum leikinn og leikmenn Snæfells langt frá því að vera sáttir. „Þetta var rosalega stór dómur og alveg klárar þennan leik. Ég var ekki sammála honum en dómararnir töpuðu ekki þessum leik fyrir okkur í kvöld, það er á hreinu." „Við komum hingað aftur og spilum fyrir framan þessa frábæru áhorfendur. Næsti leikur verður á okkar heimavelli þá verður allt vitlaust." Atvikið umdeilda má sjá hér að ofan en Snæfellingar voru allt annað en sáttur við dóminn.Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér. Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
„Við gerðum algjörlega í buxurnar síðustu fimm mínúturnar," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfell tapaði fyrir Þór frá Þorlákshöfn, 82-77, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland-Express deild karla í körfubolta. „Við sýndum arfaslakan sóknar og varnarleik í loka fjórðungnum en það munaði samt ekki miklu hjá okkur, við verðum einfaldlega að vera miklu skynsamari." „Við vorum oft á tíðum bara klaufar og erum að gera barnaleg mistök. Síðan er algjör lykilþáttur hvað við erum að hleypa aukaleikurunum þeirra mikið inn í leikinn." Nokkuð umdeilt atvik átti sér stað undir blálokin þegar Þórsarar voru með boltann og Quincy Hankins-Cole, leikmaður Snæfells, braut heldur harkalega á leikmanni Þórs. Dómarar leiksins dæmdu óíþróttamannslega villu og því fengu heimamenn tvö vítaskot og boltann á ný. Þetta gerði í raun útum leikinn og leikmenn Snæfells langt frá því að vera sáttir. „Þetta var rosalega stór dómur og alveg klárar þennan leik. Ég var ekki sammála honum en dómararnir töpuðu ekki þessum leik fyrir okkur í kvöld, það er á hreinu." „Við komum hingað aftur og spilum fyrir framan þessa frábæru áhorfendur. Næsti leikur verður á okkar heimavelli þá verður allt vitlaust." Atvikið umdeilda má sjá hér að ofan en Snæfellingar voru allt annað en sáttur við dóminn.Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér.
Dominos-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti