Mikilvægt að þekkja rétt sinn 15. nóvember 2012 00:01 Mikilvægt er að hver og einn miði við sínar aðstæður þegar ákvörðun er tekin um tryggingavernd. TM mælir líka með að fólk kynni sér réttindi sín hjá vinnuveitanda, stéttarfélagi eða lífeyrissjóði og miði tryggingarnar að því að brúa bilið á milli tekna sinna og áðurnefndra réttinda. Alvarleg veikindi barna geta sett strik í reikninginn fyrir foreldra þeirra og skert hæfni þeirra til að afla tekna síðar á lífsleiðinni. Þessir þættir voru fyrst og fremst hafðir í huga þegar Barnatrygging TM var þróuð. Sjúkdómatrygging TM innifelur líka vernd fyrir börn vátryggðs frá þriggja mánaða aldri til 18 ára. Bætur eru greiddar vátryggðum sem síðan getur varið þeim ýmist til að bregðast við tekjumissi eða auknum útgjöldum eða jafnvel lagt það inn á bankareikning til ráðstöfunar fyrir barnið síðar. Sjúkdómatryggingar ná til tiltekinna sjúkdóma og greiða bætur við staðfesta greiningu þeirra eins og nánar er tilgreint í skilmálum. Nú hefur færst í vöxt að fólk kaupi örorkutryggingu vegna sjúkdóma og/eða slysa til að fá fyllri vernd. Tengdar fréttir Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15. nóvember 2012 00:01 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Mikilvægt er að hver og einn miði við sínar aðstæður þegar ákvörðun er tekin um tryggingavernd. TM mælir líka með að fólk kynni sér réttindi sín hjá vinnuveitanda, stéttarfélagi eða lífeyrissjóði og miði tryggingarnar að því að brúa bilið á milli tekna sinna og áðurnefndra réttinda. Alvarleg veikindi barna geta sett strik í reikninginn fyrir foreldra þeirra og skert hæfni þeirra til að afla tekna síðar á lífsleiðinni. Þessir þættir voru fyrst og fremst hafðir í huga þegar Barnatrygging TM var þróuð. Sjúkdómatrygging TM innifelur líka vernd fyrir börn vátryggðs frá þriggja mánaða aldri til 18 ára. Bætur eru greiddar vátryggðum sem síðan getur varið þeim ýmist til að bregðast við tekjumissi eða auknum útgjöldum eða jafnvel lagt það inn á bankareikning til ráðstöfunar fyrir barnið síðar. Sjúkdómatryggingar ná til tiltekinna sjúkdóma og greiða bætur við staðfesta greiningu þeirra eins og nánar er tilgreint í skilmálum. Nú hefur færst í vöxt að fólk kaupi örorkutryggingu vegna sjúkdóma og/eða slysa til að fá fyllri vernd.
Tengdar fréttir Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15. nóvember 2012 00:01 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15. nóvember 2012 00:01