Lífið

Frumsýndi soninn á Twitter

Stjörnurnar eru farnar að nota samskiptasíðuna Twitter í auknum mæli en leikkonan Hillary Duff er greinilega hrifin af þessa samskiptatækni. Fyrir skemmstu birti hún í fyrsta sinn myndir af nýfæddum syni sínum á Twitter-síðu sinni við góðar undirtektir aðdáenda sinna. Á sínum tíma var hún líka dugleg að deila meðgöngunni með fylgjendum sínum á samskiptavefnum.

Hillary Duff og eiginmaður hennar, Mike Comrie, giftu sig árið 2010 en þau hafa verið par síðan 2007. Drengurinn fæddist um miðjan mars og hefur fengið nafnið Luca Cruz Comrie.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.