Tíska og hönnun

Átta hönnuðir af nýrri kynslóð

Ný kynslóð bandarískra hönnuða hefur stigið fram á sjónarsviðið og vekur athygli að stór hluti þeirra er ættaður frá Asíu.
Ný kynslóð bandarískra hönnuða hefur stigið fram á sjónarsviðið og vekur athygli að stór hluti þeirra er ættaður frá Asíu. Nordicphotos/Getty
Ný kynslóð bandarískra hönnuða hefur stigið fram á sjónarsviðið og vekur athygli að stór hluti þeirra er ættaður frá Asíu.

Alexander Wang er til dæmis rísandi stjarna innan tískuheimsins sem og Richard Chai og Jason Wu.

Í meðfylgjandi myndasafni er hægt að skoða helstu upplýsingar um hönnuðina og skoða sýnishorn af verkum þeirra. Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×