Leiða saman helstu dívur landsins 28. janúar 2012 09:15 Spennt Margrét R Jónasar segir það gamlan draum vera að rætast hjá sér með því að halda utan um förðunarnám Elite Fashion Academy. mynd/Bragiþórjósefsson „Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Margrét R Jónasar, förðunarmeistari leiðir förðunarnámið undir formerkjum MAKE UP STORE en þetta er fyrsta sinn sem nám frá sænska förðunarmerkinu er í boði hér á landi „Það hefur töluvert verið þrýst á mig að opna skóla hérna en MAKE UP STORE er með skóla í Svíþjóð og ég heimsæki hann tvisvar á ári. Ég ákvað að taka þátt í þessu því mér finnst spennandi hvernig skólinn er byggður upp. Nemendurnir fá mikið út úr náminu og innsýn inn í önnur tengd fög í tískubransanum," segir Margrét en hún hefur verið að undirbúa námið síðan síðasta sumar. Skólinn byrjar 13 febrúar og hefur lagt undir sig 1500 fm húsnæði í Ármúlanum. Fagfólk úr öllum geirum kemur að náminu, sem býður upp á nám í förðun, stíliseringu, ljósmyndun og nagla-og snyrtifræði. Agniezka Baranowska, stílisti og hönnuður, heldur utan um stílistanámið, Kristinn Magnússon sér um að kenna auglýsinga-og tískuljósmyndun auk þess sem boðið er upp snyrtifræðinám til undirbúnings fyrir sveinspróf. Bryndís Bjarnadóttir, fyrrum Elite fyrirsæta, verður aðalleiðbeinandi í framkomu-og fyrirsætunámskeiðum „Það verður mikil áhersla lögð á samstarf milli deilda og það heillaði mig strax við skólann og ég hlakka til að vinna með öllu þessu færa fólki." Opið hús verður í skólanum í dag milli klukkan 14 og 17 þar sem gestum og gangandi gefst kost á að kynna sér starfsemi skólans. -áp Lífið Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Sjá meira
„Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Margrét R Jónasar, förðunarmeistari leiðir förðunarnámið undir formerkjum MAKE UP STORE en þetta er fyrsta sinn sem nám frá sænska förðunarmerkinu er í boði hér á landi „Það hefur töluvert verið þrýst á mig að opna skóla hérna en MAKE UP STORE er með skóla í Svíþjóð og ég heimsæki hann tvisvar á ári. Ég ákvað að taka þátt í þessu því mér finnst spennandi hvernig skólinn er byggður upp. Nemendurnir fá mikið út úr náminu og innsýn inn í önnur tengd fög í tískubransanum," segir Margrét en hún hefur verið að undirbúa námið síðan síðasta sumar. Skólinn byrjar 13 febrúar og hefur lagt undir sig 1500 fm húsnæði í Ármúlanum. Fagfólk úr öllum geirum kemur að náminu, sem býður upp á nám í förðun, stíliseringu, ljósmyndun og nagla-og snyrtifræði. Agniezka Baranowska, stílisti og hönnuður, heldur utan um stílistanámið, Kristinn Magnússon sér um að kenna auglýsinga-og tískuljósmyndun auk þess sem boðið er upp snyrtifræðinám til undirbúnings fyrir sveinspróf. Bryndís Bjarnadóttir, fyrrum Elite fyrirsæta, verður aðalleiðbeinandi í framkomu-og fyrirsætunámskeiðum „Það verður mikil áhersla lögð á samstarf milli deilda og það heillaði mig strax við skólann og ég hlakka til að vinna með öllu þessu færa fólki." Opið hús verður í skólanum í dag milli klukkan 14 og 17 þar sem gestum og gangandi gefst kost á að kynna sér starfsemi skólans. -áp
Lífið Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Sjá meira