Leiða saman helstu dívur landsins 28. janúar 2012 09:15 Spennt Margrét R Jónasar segir það gamlan draum vera að rætast hjá sér með því að halda utan um förðunarnám Elite Fashion Academy. mynd/Bragiþórjósefsson „Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Margrét R Jónasar, förðunarmeistari leiðir förðunarnámið undir formerkjum MAKE UP STORE en þetta er fyrsta sinn sem nám frá sænska förðunarmerkinu er í boði hér á landi „Það hefur töluvert verið þrýst á mig að opna skóla hérna en MAKE UP STORE er með skóla í Svíþjóð og ég heimsæki hann tvisvar á ári. Ég ákvað að taka þátt í þessu því mér finnst spennandi hvernig skólinn er byggður upp. Nemendurnir fá mikið út úr náminu og innsýn inn í önnur tengd fög í tískubransanum," segir Margrét en hún hefur verið að undirbúa námið síðan síðasta sumar. Skólinn byrjar 13 febrúar og hefur lagt undir sig 1500 fm húsnæði í Ármúlanum. Fagfólk úr öllum geirum kemur að náminu, sem býður upp á nám í förðun, stíliseringu, ljósmyndun og nagla-og snyrtifræði. Agniezka Baranowska, stílisti og hönnuður, heldur utan um stílistanámið, Kristinn Magnússon sér um að kenna auglýsinga-og tískuljósmyndun auk þess sem boðið er upp snyrtifræðinám til undirbúnings fyrir sveinspróf. Bryndís Bjarnadóttir, fyrrum Elite fyrirsæta, verður aðalleiðbeinandi í framkomu-og fyrirsætunámskeiðum „Það verður mikil áhersla lögð á samstarf milli deilda og það heillaði mig strax við skólann og ég hlakka til að vinna með öllu þessu færa fólki." Opið hús verður í skólanum í dag milli klukkan 14 og 17 þar sem gestum og gangandi gefst kost á að kynna sér starfsemi skólans. -áp Lífið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
„Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Margrét R Jónasar, förðunarmeistari leiðir förðunarnámið undir formerkjum MAKE UP STORE en þetta er fyrsta sinn sem nám frá sænska förðunarmerkinu er í boði hér á landi „Það hefur töluvert verið þrýst á mig að opna skóla hérna en MAKE UP STORE er með skóla í Svíþjóð og ég heimsæki hann tvisvar á ári. Ég ákvað að taka þátt í þessu því mér finnst spennandi hvernig skólinn er byggður upp. Nemendurnir fá mikið út úr náminu og innsýn inn í önnur tengd fög í tískubransanum," segir Margrét en hún hefur verið að undirbúa námið síðan síðasta sumar. Skólinn byrjar 13 febrúar og hefur lagt undir sig 1500 fm húsnæði í Ármúlanum. Fagfólk úr öllum geirum kemur að náminu, sem býður upp á nám í förðun, stíliseringu, ljósmyndun og nagla-og snyrtifræði. Agniezka Baranowska, stílisti og hönnuður, heldur utan um stílistanámið, Kristinn Magnússon sér um að kenna auglýsinga-og tískuljósmyndun auk þess sem boðið er upp snyrtifræðinám til undirbúnings fyrir sveinspróf. Bryndís Bjarnadóttir, fyrrum Elite fyrirsæta, verður aðalleiðbeinandi í framkomu-og fyrirsætunámskeiðum „Það verður mikil áhersla lögð á samstarf milli deilda og það heillaði mig strax við skólann og ég hlakka til að vinna með öllu þessu færa fólki." Opið hús verður í skólanum í dag milli klukkan 14 og 17 þar sem gestum og gangandi gefst kost á að kynna sér starfsemi skólans. -áp
Lífið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira