Ný plata Sigur Rósar kemur út í vor 7. febrúar 2012 08:30 Hljómsveitin Sigur Rós hefur lokið upptökum á nýjustu plötu sinni. fréttablaðið/gva Hljómsveitin Sigur Rós hefur lokið upptökum á sinni sjöttu hljóðversplötu. Þetta staðfesti hljómborðsleikarinn Kjartan Sveinsson þegar Fréttablaðið hafði samband við hann og bætti hann við að hún ætti að koma út í vor. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er búið að hljómjafna plötuna og er hún væntanleg í verslanir í apríl eða maí. Tónleikaferð er síðan fyrirhuguð í ágúst. Aðdáendur Sigur Rósar um allan heim hljóta að gleðjast yfir þessum tíðindum því fimm ár eru liðin síðan síðasta hljóðversplata, Með Suð í eyrum við spilum endalaust, kom út við mjög góðar undirtektir. Í millitíðinni gaf söngvarinn Jónsi út sólóplötuna sína Go. Hljómsveitin gaf á síðasta ári út tónleikaplötuna Inni sem var tekin upp í Alexandra Palace í London árið 2008. Eitt nýtt lag var á þeirri plötu, Lúppulagið. Fréttablaðið greindi frá því á síðasta ári að tónskáldið Daníel Bjarnason kæmi við sögu á nýju plötunni og verður forvitnilegt að fylgjast með samstarfi hans og Sigur Rósar. -fb Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hefur lokið upptökum á sinni sjöttu hljóðversplötu. Þetta staðfesti hljómborðsleikarinn Kjartan Sveinsson þegar Fréttablaðið hafði samband við hann og bætti hann við að hún ætti að koma út í vor. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er búið að hljómjafna plötuna og er hún væntanleg í verslanir í apríl eða maí. Tónleikaferð er síðan fyrirhuguð í ágúst. Aðdáendur Sigur Rósar um allan heim hljóta að gleðjast yfir þessum tíðindum því fimm ár eru liðin síðan síðasta hljóðversplata, Með Suð í eyrum við spilum endalaust, kom út við mjög góðar undirtektir. Í millitíðinni gaf söngvarinn Jónsi út sólóplötuna sína Go. Hljómsveitin gaf á síðasta ári út tónleikaplötuna Inni sem var tekin upp í Alexandra Palace í London árið 2008. Eitt nýtt lag var á þeirri plötu, Lúppulagið. Fréttablaðið greindi frá því á síðasta ári að tónskáldið Daníel Bjarnason kæmi við sögu á nýju plötunni og verður forvitnilegt að fylgjast með samstarfi hans og Sigur Rósar. -fb
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira