Spilar í Pompidou-listasafninu 9. febrúar 2012 11:00 Jarþrúður Karlsdóttir í myndinni Sweet Viking. Hún spilar í franska listasafninu Pompidou á laugardaginn. „Það verður mjög spennandi að spila þarna,“ segir tónlistarkonan Jarþrúður Karlsdóttir, Jara, sem hefur verið boðið að spila í Pompidou, nýlistasafni Frakklands og einu virtasta listasafni heims. „Þetta er mikill heiður. Það er ekkert auðvelt að komast þarna inn.“ Henni var boðið að halda tónleikana í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar Sweet Viking eftir marokkósku kvikmyndagerðarkonuna Salma Cheddadi sem fjallar um Jöru og var tekin á 16mm filmu á Íslandi síðasta sumar. Myndin er 30 mínútna löng og fylgir Jöru á ferðalagi um landið þar sem hún veitir áhorfandanum innsýn í líf sitt og sögu eyjarinnar. Sweet Viking verður frumsýnd á laugardaginn á hátíðinni Hors Pistes 2012 sem Pompidou stendur fyrir og tónleikarnir verða strax að sýningu lokinni. Aðspurð segist Jara hafa hitt Sölmu Sheddadi í áramótapartíi í París. „Hún hafði samband nokkrum mánuðum seinna og vildi gera mynd um mig. Það var mjög óvænt,“ segir Jara, sem var strax klár í bátana. „Ég er alltaf til í að gera eitthvað skemmtilegt og þetta hljómaði skemmtilega.“ Jara, sem flýgur til Parísar í dag, er búin að sjá myndina og er ánægð með útkomuna. „Hún lítur rosalega vel út. Það er mjög skrítið að horfa á sjálfa sig í mynd en fyrir utan það er þetta bara skemmtilegt.“ - fb Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
„Það verður mjög spennandi að spila þarna,“ segir tónlistarkonan Jarþrúður Karlsdóttir, Jara, sem hefur verið boðið að spila í Pompidou, nýlistasafni Frakklands og einu virtasta listasafni heims. „Þetta er mikill heiður. Það er ekkert auðvelt að komast þarna inn.“ Henni var boðið að halda tónleikana í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar Sweet Viking eftir marokkósku kvikmyndagerðarkonuna Salma Cheddadi sem fjallar um Jöru og var tekin á 16mm filmu á Íslandi síðasta sumar. Myndin er 30 mínútna löng og fylgir Jöru á ferðalagi um landið þar sem hún veitir áhorfandanum innsýn í líf sitt og sögu eyjarinnar. Sweet Viking verður frumsýnd á laugardaginn á hátíðinni Hors Pistes 2012 sem Pompidou stendur fyrir og tónleikarnir verða strax að sýningu lokinni. Aðspurð segist Jara hafa hitt Sölmu Sheddadi í áramótapartíi í París. „Hún hafði samband nokkrum mánuðum seinna og vildi gera mynd um mig. Það var mjög óvænt,“ segir Jara, sem var strax klár í bátana. „Ég er alltaf til í að gera eitthvað skemmtilegt og þetta hljómaði skemmtilega.“ Jara, sem flýgur til Parísar í dag, er búin að sjá myndina og er ánægð með útkomuna. „Hún lítur rosalega vel út. Það er mjög skrítið að horfa á sjálfa sig í mynd en fyrir utan það er þetta bara skemmtilegt.“ - fb
Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira