Lífið

Svartur á leik frumsýnd við mikinn fögnuð

Óttarr Proppé og Björn Blöndal mættu í vettvangsferð í Kópavog. fréttablaðið/Anton
Óttarr Proppé og Björn Blöndal mættu í vettvangsferð í Kópavog. fréttablaðið/Anton
Svartur á leik var frumsýnd á fimmtudagskvöld. Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó á myndina, sem gagnrýnendur hafa gefið frábæra dóma. Smelltu á myndaalbúmið hér að neðan til að skoða myndir frá frumsýningunni.

fréttablaðið/anton





Fleiri fréttir

Sjá meira


×