Lífið

Ánægð í sambúð

Kate Bosworth er hamingjusöm með leikstjóranum Michael Polish.
Kate Bosworth er hamingjusöm með leikstjóranum Michael Polish. nordicphotos/getty
Leikkonan Kate Bosworth segist hafa fundið þann eina rétta í leikstjóranum Michael Polish. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Big Sur sem Polish leikstýrði.

„Ég hef verið á föstu og á lausu en er loks búin að festa ráð mitt og er hamingjusöm,“ sagði leikkonan í viðtali við sjónvarpsstöðina E!. Bosworth var lengi með Orlando Bloom og sænska leikaranum Alexander Skarsgard.

Leikkonan lauk nýverið við að leika í gamanmyndinni Life Happens sem segir frá framakonu sem verður óvænt ástfangin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.