Lífið

Verða síður einmana

Það þykir hollt fyrir sálina að vera stuðningsmaður íþrótaliðs.
Það þykir hollt fyrir sálina að vera stuðningsmaður íþrótaliðs. nordicphotos/getty
Það er heilsubætandi að vera íþróttaaðdáandi ef marka má niðurstöðu rannsóknar sem gerð var við Murray-háskólann í Kentucky.

Vísindamenn við háskólann komust að því að sjálfsmynd þeirra er styðja ákveðið íþróttalið sé oft betri en þeirra er ekki styðja ákveðið lið í íþróttum. „Því meira sem menn samsama sig liði því betri verður andleg líðan þeirra,“ sagði prófessor Daniel L. Wann og bætir við að íþróttaaðdáendur séu ekki aðeins með betri sjálfsmynd en margur annar heldur verði þeir síður einmana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.