Lífið

Finnst Justin vera fyndinn

Jennifer Aniston segir kærasta sinn, Justin Theroux, vera góðhjartaðan.
Jennifer Aniston segir kærasta sinn, Justin Theroux, vera góðhjartaðan. nordicphotos/getty
Leikkonan Jennifer Aniston er hamingjusöm með kærasta sínum, leikaranum og leikstjóranum Justin Theroux, og segir hann vera góðan mann.

„Hann verndar þá sem honum þykir vænt um, það er alveg víst. Hann er bara mjög góðhjartaður og afskaplega fyndinn,“ sagði Aniston sem prýðir forsíðu maíheftis ástralska Marie Claire.

Í viðtalinu kemur einnig fram leikkonan telji hlátur og gleði lengja lífið sem og mikil vatnsdrykkja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.