Lífið

Stjörnufans í sólinni á Coachella

Hippaleg Vanessa Hudgens var með blómakrans í magabol og naut veðurblíðunnar.
Hippaleg Vanessa Hudgens var með blómakrans í magabol og naut veðurblíðunnar. Nordicphotos/getty
Ein stærsta tónlistarhátíð í heimi, Coachella-hátíðin, fór fram í eyðimörkinni í Kaliforníu um helgina. Léttklæddir tónlistarunnendur hlustuðu á frægustu tónlistarmenn í heimi á borð við Snoop Dogg, Dr. Dre, Florence and the Machine og Radiohead.

Stjörnurnar nýttu sér hátíðina til að sletta sjálfar úr klaufunum og mátti sjá Rihönnu á háhesti, Katy Perry með fjólublátt hár og Florence Welch vingast við rapparann Azealiu Banks.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.