Lífið

Rokkarar heiðraðir í Frægðarhöllinni

Axl Rose mætti ekki á svæðið ásamt strákunum í Guns N‘ Roses, en hann hefur hvorki verið sáttur við lífið né tilveruna síðustu ár.
Axl Rose mætti ekki á svæðið ásamt strákunum í Guns N‘ Roses, en hann hefur hvorki verið sáttur við lífið né tilveruna síðustu ár. Nordicphotos/getty
Hljómsveitirnar Red Hot Chili Peppers og Guns N' Roses voru á meðal þeirra sem voru heiðraðar í Frægðarhöll rokksins í Cleveland í Bandaríkjunum á dögunum. Rokkararnir stilltu sér að sjálfsögðu upp fyrir ljósmyndara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.