Lífið

Kvikmynd um Roses

Svo gæti farið að kvikmynd verði gerð um Axl Rose og fyrrum félaga hans í Guns N´Roses.
Svo gæti farið að kvikmynd verði gerð um Axl Rose og fyrrum félaga hans í Guns N´Roses.
Svo gæti farið að gerð verði kvikmynd um rokksveitina Guns N"Roses. Trommarinn Matt Sorum er í viðræðum við nokkur framleiðslufyrirtæki um að skrifa handrit myndarinnar. „Ef þú skoðar rokkmyndir þá hafa þær aldrei verið gerðar almennilega. Mynd um Guns N"Roses yrði athyglisverð því hljómsveitin var sóðalegri og pönkaðri en aðrar rokksveitir í Hollywood,“ sagði Rosum.

Stutt er síðan Sorum og fyrrum félagar hans í Guns N"Roses voru vígðir inn í Frægðarhöll rokksins. Söngvarinn Axl Rose mætti reyndar ekki á samkomuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.