Lífið

Verstu stefnumótin

Vefsíðan Moviefone tók saman nokkur af verstu stefnumótum kvikmyndasögunnar.
Vefsíðan Moviefone tók saman nokkur af verstu stefnumótum kvikmyndasögunnar. nordicphotos/getty
Vefsíðan Moviefone setti saman lista yfir nokkur af verstu stefnumótum kvikmyndasögunnar og efst á þeim lista trónir kvikmyndin Kissing Jessica Stein þar sem aðalpersónan á stefnumót með hverjum aulanum á fætur öðrum.

Aðrar kvikmyndir sem komust á listann voru When Harry Met Sally með þeim Meg Ryan og Billy Crystal í aðalhlutverkum, There‘s Something About Mary og Annie Hall, sem Woody Allen leikstýrði og kom út árið 1977.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.