Semur fyrir Lone Ranger 26. apríl 2012 09:00 Jack White Semur tónlistina fyrir kvikmyndina The Lone Ranger. Jack White mun semja tónlistina við kvikmyndina The Lone Ranger sem Disney framleiðir. Þetta verður í fyrsta sinn sem White semur tónlist við heila kvikmynd. Hann hefur áður samið nokkur lög við myndina Cold Mountain, auk þess sem hann samdi ásamt Aliciu Keys lagið Another Way to Die fyrir Bond-myndina Quantum of Solace. White sendi nýlega frá sér sína fyrstu sólóplötu, Blunderbluss. „Jack er frábær lagahöfundur með einstakan stíl," sagði Jerry Bruckheimer, framleiðandi The Lone Ranger. „Við erum öll mjög spennt yfir að hafa fengið hann um borð." Johnny Depp og Armie Hammer leika aðalhlutverkin í The Lone Ranger, sem er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum frá sjötta áratugnum. Lífið Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Jack White mun semja tónlistina við kvikmyndina The Lone Ranger sem Disney framleiðir. Þetta verður í fyrsta sinn sem White semur tónlist við heila kvikmynd. Hann hefur áður samið nokkur lög við myndina Cold Mountain, auk þess sem hann samdi ásamt Aliciu Keys lagið Another Way to Die fyrir Bond-myndina Quantum of Solace. White sendi nýlega frá sér sína fyrstu sólóplötu, Blunderbluss. „Jack er frábær lagahöfundur með einstakan stíl," sagði Jerry Bruckheimer, framleiðandi The Lone Ranger. „Við erum öll mjög spennt yfir að hafa fengið hann um borð." Johnny Depp og Armie Hammer leika aðalhlutverkin í The Lone Ranger, sem er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum frá sjötta áratugnum.
Lífið Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira