Hvarf Stahl setur ekki strik í reikninginn 19. maí 2012 13:00 horfinn Ekkert hefur spurst til Nicks Stalh í tíu daga. „Við erum á áætlun með hann og það er engin breyting," segir Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi kvikmyndarinnar Kill the Poet. Hollywood-leikarinn Nick Stahl leikur aðalhlutverkið í myndinni en ekkert hefur spurst til hans síðan 9. maí síðastliðinn, eða í tíu daga. „Maður á aldrei að trúa því sem maður les í fjölmiðlum," segir Margrét og segir að málið hafi verið blásið upp vegna frægðar Stahl. Tökur á Kill the Poet eiga að hefjast hér á landi seint í haust. Margrét er sallaróleg og segir hún aðspurð að engin leit sé hafin að nýjum leikara í hlutverkið. Hinn 32 ára Stahl, sem lék í Terminator 3, hefur átt við vandamál að stríða í einkalífinu en hann skildi við eiginkonu sína í janúar. Spurð út í Stahl segir Margrét að hann sé ákaflega hæfileikaríkur. „Ef við skoðum hans feril þá er hann búinn að vinna með Mickey Rourke, Mel Gibson, Marisu Tomei og Charlize Theron. Allir segja það sama um hann, að hann sé frábært „talent". Það er okkar lukka að hann hefur mjög gaman af því að taka að sér að leika í indí-myndum. Þetta er Óskarsverðug rulla og þess vegna voru menn spenntir fyrir henni. Það er ástæðan fyrir því að Heath Ledger las handritið rétt áður en hann lést." Nick Stahl á að leika skáldið Stein Steinarr í myndinni og Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur. Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur og Björn Hlynur Haraldsson fer með hlutverk Ragnars í Smára, auk þess sem Gísli Örn Garðsson verður í leikarahópnum. Tökur á myndinni fara einnig fram í Kanada. Leikstjóri verður Jón Óttar Ragnarsson. - fb Lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
„Við erum á áætlun með hann og það er engin breyting," segir Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi kvikmyndarinnar Kill the Poet. Hollywood-leikarinn Nick Stahl leikur aðalhlutverkið í myndinni en ekkert hefur spurst til hans síðan 9. maí síðastliðinn, eða í tíu daga. „Maður á aldrei að trúa því sem maður les í fjölmiðlum," segir Margrét og segir að málið hafi verið blásið upp vegna frægðar Stahl. Tökur á Kill the Poet eiga að hefjast hér á landi seint í haust. Margrét er sallaróleg og segir hún aðspurð að engin leit sé hafin að nýjum leikara í hlutverkið. Hinn 32 ára Stahl, sem lék í Terminator 3, hefur átt við vandamál að stríða í einkalífinu en hann skildi við eiginkonu sína í janúar. Spurð út í Stahl segir Margrét að hann sé ákaflega hæfileikaríkur. „Ef við skoðum hans feril þá er hann búinn að vinna með Mickey Rourke, Mel Gibson, Marisu Tomei og Charlize Theron. Allir segja það sama um hann, að hann sé frábært „talent". Það er okkar lukka að hann hefur mjög gaman af því að taka að sér að leika í indí-myndum. Þetta er Óskarsverðug rulla og þess vegna voru menn spenntir fyrir henni. Það er ástæðan fyrir því að Heath Ledger las handritið rétt áður en hann lést." Nick Stahl á að leika skáldið Stein Steinarr í myndinni og Anita Briem leikur Louisu Matthíasdóttur. Nína Dögg Filippusdóttir leikur Nínu Tryggvadóttur og Björn Hlynur Haraldsson fer með hlutverk Ragnars í Smára, auk þess sem Gísli Örn Garðsson verður í leikarahópnum. Tökur á myndinni fara einnig fram í Kanada. Leikstjóri verður Jón Óttar Ragnarsson. - fb
Lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira