Madagascar sirkus á flótta 14. júní 2012 07:00 Sirkusdýr Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria slást í för með sirkusi og sýna afrískar listir sínar. Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe's Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu. Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria snúa aftur í þessari þriðju Madagascar-framhaldsmynd leikstjórannna Erics Darnell og Toms McGrath en fyrsta ævintýramyndin um hópinn leit dagsins ljós árið 2005. Að þessu sinni bætist leikstjórinn Conrad Vernon í hópinn. Dýraskarinn reynir enn að komast heim til sín í Central Park-dýragarðinn í New York. Þeir þurfa samt fyrst að finna mörgæsirnar, vini sína, sem stungu af til Monte Carlo því þeir geta flogið þeim heim. Vinirnir ferðast þangað og koma sér í mikið klandur þegar þeir mæta sem óboðnir gestir í stóra veislu. Vegna þessa fá þeir dýraeftirlitið á eftir sér og þurfa að leggja á flótta. Hvernig geta ljón, sebrahestur, flóðhestur, gíraffi, fjórar mörgæsir, tveir apar, þrír lemúrar og lamadýr ferðast um Evrópu án þess að vekja athygli? Þau slást í för með sirkus sem ferðast vítt og breitt um Evrópu og setja sinn afríska svip á sýningarnar. Frægir leikarar ljá persónum teiknimyndarinnar raddir sínar og eru það þau Ben Stiller, Chris Rock, David Schwimmer og Jada Pinkett Smith sem tala fyrir vinina fjóra, sem eru í aðalhlutverkum. hallfridur@frettabladid.is Lífið Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe's Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu. Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria snúa aftur í þessari þriðju Madagascar-framhaldsmynd leikstjórannna Erics Darnell og Toms McGrath en fyrsta ævintýramyndin um hópinn leit dagsins ljós árið 2005. Að þessu sinni bætist leikstjórinn Conrad Vernon í hópinn. Dýraskarinn reynir enn að komast heim til sín í Central Park-dýragarðinn í New York. Þeir þurfa samt fyrst að finna mörgæsirnar, vini sína, sem stungu af til Monte Carlo því þeir geta flogið þeim heim. Vinirnir ferðast þangað og koma sér í mikið klandur þegar þeir mæta sem óboðnir gestir í stóra veislu. Vegna þessa fá þeir dýraeftirlitið á eftir sér og þurfa að leggja á flótta. Hvernig geta ljón, sebrahestur, flóðhestur, gíraffi, fjórar mörgæsir, tveir apar, þrír lemúrar og lamadýr ferðast um Evrópu án þess að vekja athygli? Þau slást í för með sirkus sem ferðast vítt og breitt um Evrópu og setja sinn afríska svip á sýningarnar. Frægir leikarar ljá persónum teiknimyndarinnar raddir sínar og eru það þau Ben Stiller, Chris Rock, David Schwimmer og Jada Pinkett Smith sem tala fyrir vinina fjóra, sem eru í aðalhlutverkum. hallfridur@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira