Æsispennandi hrollvekja í draugaborginni Pripyat 28. júní 2012 09:00 Myndin Chernobyl Diaries segir frá hópi ungmenna sem ferðast inn á svæðið sem rýmt var í kjölfar kjarnorkuslyssins. Hrollvekjan Chernobyl Diaries er frumsýnd í Sambíóunum annað kvöld. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastólnum. Nokkur ungmenni fá þá hugmynd að ferðast til Pripyat í Úkraínu en íbúar borgarinnar yfirgáfu heimili sín í flýti þegar kjarnaofn Tsjernóbyl-kjarnorkuversins sprakk árið 1986 og því er borgin eins og sannkölluð draugaborg. Ungmennin fara inn á svæðið ásamt úkraínskum leiðsögumanni sínum en þegar tími er kominn til að halda heim á leið uppgötva þau að átt hefur við vélina í bíl þeirra og þau komast hvorki lönd né strönd. Hópurinn neyðist til að eyða nóttinni í þessari draugalegu borg og upphefst æsispennandi og hrollvekjandi söguþráður. Oren Peli er framleiðandi myndarinnar og handritshöfundur hennar og er talinn vanur maður á sviði hrollvekjumynda því hann leikstýrði hinum óvænta smelli Paranormal Activity árið 2007. Peli hefur einnig leikstýrt Paranormal Activity 2, 3 og 4 ásamt hrollvekjunnni Insidious. Með aðalhlutverkin fer hópur heldur óþekktra leikara sem flestir eiga bakgrunn sinn í sjónvarpsþáttaleik. Ingrid Bolsø Berdal, Olivia Taylor Dudley, Devin Kelley, Jesse McCartney, Nathan Phillips og Jonathan Sadowski fara með hlutverk ferðamannanna ungu og Dimitri Diatchenko fer með hlutverk leiðsögumannsins. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastóli en hann vann áður sem margmiðlunarhönnuður við myndir á borð við Fight Club. Myndin hefur fengið dræmar móttökur hjá gagnrýnendum sem eru sammála um að hugmyndin sé góð en að leikstjórinn hafi komið henni illa til skila. Þrátt fyrir hryllilegt og draugalegt umhverfið er lítið um skrekki að mati gagnrýnendanna. Tsjernobyl Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hrollvekjan Chernobyl Diaries er frumsýnd í Sambíóunum annað kvöld. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastólnum. Nokkur ungmenni fá þá hugmynd að ferðast til Pripyat í Úkraínu en íbúar borgarinnar yfirgáfu heimili sín í flýti þegar kjarnaofn Tsjernóbyl-kjarnorkuversins sprakk árið 1986 og því er borgin eins og sannkölluð draugaborg. Ungmennin fara inn á svæðið ásamt úkraínskum leiðsögumanni sínum en þegar tími er kominn til að halda heim á leið uppgötva þau að átt hefur við vélina í bíl þeirra og þau komast hvorki lönd né strönd. Hópurinn neyðist til að eyða nóttinni í þessari draugalegu borg og upphefst æsispennandi og hrollvekjandi söguþráður. Oren Peli er framleiðandi myndarinnar og handritshöfundur hennar og er talinn vanur maður á sviði hrollvekjumynda því hann leikstýrði hinum óvænta smelli Paranormal Activity árið 2007. Peli hefur einnig leikstýrt Paranormal Activity 2, 3 og 4 ásamt hrollvekjunnni Insidious. Með aðalhlutverkin fer hópur heldur óþekktra leikara sem flestir eiga bakgrunn sinn í sjónvarpsþáttaleik. Ingrid Bolsø Berdal, Olivia Taylor Dudley, Devin Kelley, Jesse McCartney, Nathan Phillips og Jonathan Sadowski fara með hlutverk ferðamannanna ungu og Dimitri Diatchenko fer með hlutverk leiðsögumannsins. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastóli en hann vann áður sem margmiðlunarhönnuður við myndir á borð við Fight Club. Myndin hefur fengið dræmar móttökur hjá gagnrýnendum sem eru sammála um að hugmyndin sé góð en að leikstjórinn hafi komið henni illa til skila. Þrátt fyrir hryllilegt og draugalegt umhverfið er lítið um skrekki að mati gagnrýnendanna.
Tsjernobyl Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira