Ferðamenn bíða í röð við leiði Fischers 7. ágúst 2012 07:00 Englendingur sem var hér á ferð í sumar þurfti að bíða í rúma klukkustund til að komast að leiði Fischers. Fjöldi ferðamanna stóð í biðröð til að láta mynda sig við leiðið. fréttablaðið/pjetur Það er ekki hægt að segja annað en að það sé töluverð umferð. Það eru alltaf þó nokkrir bílar og ein til tvær rútur á dag sem koma við,? segir Halldór Þórarinsson, sem býr að Laugardælum. Leiði Bobby Fischers er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamanna. Haraldur segir jákvætt að fólk komi og votti Fischer virðingu sína, á meðan það veldur ekki truflun eða ónæði. "Það hefur ekki gert það. Þetta er bara kurteist og almennilegt fólk þannig að það er ekkert nema jákvætt um þetta að segja." Guðmundur G. Þórarinsson skákáhugamaður hefur orðið var við þennan mikla áhuga. "Vinur bróður míns, Englendingur, var hér á ferð og langaði að fara að leiðinu. Það voru þrjár rútur á undan honum og biðröð og hann þurfti að bíða í meira en klukkutíma til að komast að. Fólk var í biðröð til að taka af sér myndir við leiðið." Kristján Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur á Selfossi, segir fjölda fólks koma við í Selfosskirkju og spyrja vegar að Laugardælum. "Frá mínum bæjardyrum séð er þessi áhugi mjög jákvæður." Guðmundur segir að BBC hafi valið einvígi Fischers og Spasskys sem einn af 10 merkilegustu viðburðum síðustu aldar. Það sé stórmerkilegt, þegar horft sé til þess að verið sé að bera það saman við 2 heimsstyrjaldir, kjarnorkusprengjur og rússnesku byltinguna, svo eitthvað sé tínt til. Hann saknar þess að meira sé úr því gert. "Þegar ég var á ferð í Arles í Frakklandi gekk ég þar eftir einhverri götu og sá að það var mikið að gerast inni í húsasundi. Ég fór þar inn og fólkið sagði við mig að það væri álitið að van Gogh hefði skorið af sér eyrað þarna. Þarna var allt fullt af ferðamönnum og menn voru að kaupa alls konar kort og ýmislegt." Guðmundur telur vannýtta möguleika hér á landi, í ljósi áhuga ferðamanna á gröf Fischers. "Ferðamenn kvarta yfir því að geta ekki fengið póstkort, ekki myndir af Fischer eða Spassky eða neitt." Halldór segir að komið hafi til tals að koma upp einhverri aðstöðu eða sölu fyrir ferðamenn, en ekki hafi orðið af því. "Hann velur sér þennan stað á vissan hátt til að fá að vera í friði. Það væri ekki beinlínis í hans anda að ætla að fara að gera eitthvað, nema það væri þá með fullri vinsemd og virðingu þeirra sem næst honum eru." kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Það er ekki hægt að segja annað en að það sé töluverð umferð. Það eru alltaf þó nokkrir bílar og ein til tvær rútur á dag sem koma við,? segir Halldór Þórarinsson, sem býr að Laugardælum. Leiði Bobby Fischers er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamanna. Haraldur segir jákvætt að fólk komi og votti Fischer virðingu sína, á meðan það veldur ekki truflun eða ónæði. "Það hefur ekki gert það. Þetta er bara kurteist og almennilegt fólk þannig að það er ekkert nema jákvætt um þetta að segja." Guðmundur G. Þórarinsson skákáhugamaður hefur orðið var við þennan mikla áhuga. "Vinur bróður míns, Englendingur, var hér á ferð og langaði að fara að leiðinu. Það voru þrjár rútur á undan honum og biðröð og hann þurfti að bíða í meira en klukkutíma til að komast að. Fólk var í biðröð til að taka af sér myndir við leiðið." Kristján Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur á Selfossi, segir fjölda fólks koma við í Selfosskirkju og spyrja vegar að Laugardælum. "Frá mínum bæjardyrum séð er þessi áhugi mjög jákvæður." Guðmundur segir að BBC hafi valið einvígi Fischers og Spasskys sem einn af 10 merkilegustu viðburðum síðustu aldar. Það sé stórmerkilegt, þegar horft sé til þess að verið sé að bera það saman við 2 heimsstyrjaldir, kjarnorkusprengjur og rússnesku byltinguna, svo eitthvað sé tínt til. Hann saknar þess að meira sé úr því gert. "Þegar ég var á ferð í Arles í Frakklandi gekk ég þar eftir einhverri götu og sá að það var mikið að gerast inni í húsasundi. Ég fór þar inn og fólkið sagði við mig að það væri álitið að van Gogh hefði skorið af sér eyrað þarna. Þarna var allt fullt af ferðamönnum og menn voru að kaupa alls konar kort og ýmislegt." Guðmundur telur vannýtta möguleika hér á landi, í ljósi áhuga ferðamanna á gröf Fischers. "Ferðamenn kvarta yfir því að geta ekki fengið póstkort, ekki myndir af Fischer eða Spassky eða neitt." Halldór segir að komið hafi til tals að koma upp einhverri aðstöðu eða sölu fyrir ferðamenn, en ekki hafi orðið af því. "Hann velur sér þennan stað á vissan hátt til að fá að vera í friði. Það væri ekki beinlínis í hans anda að ætla að fara að gera eitthvað, nema það væri þá með fullri vinsemd og virðingu þeirra sem næst honum eru." kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira