Kastanía fagnar hausti 12. október 2012 00:00 Sænsku TRIWA-úrin hafa slegið í gegn um allan heim. Þau eru bæði fyrir dömur og herra. KASTANÍA fagnaði hausti með viðskiptavinum á dögunum. „Við bjóðum póstlistavinum okkar reglulega að vera fyrstir til að skoða nýjar vörur og að þiggja léttar veitingar en það er einn liður í því að veita góða og persónulega þjónustu," segir Bryndís Björg Einarsdóttir, sem rekur verslunina ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Þar er lögð áhersla á fylgihluti sem tekið er eftir. „Við erum yfirleitt með örfá eintök af hverjum hlut og fáum nýjar og spennandi vörur með mjög reglulegu millibili." Verslunin er staðsett að Höfðatorgi en þar ríkir huggulegt andrúmsloft og góð stemning. „Hér eru veitingastaðir og kaffihús allt í kring, meðal annars Hamborgarafabrikkan, Íslenska kaffistofan og Happ, og er tilvalið að líta við og gera sér glaðan dag." Hægt er að skrá sig á póstlistann á www.kastania.is. Verslunin er sömuleiðis á Facebook. Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
KASTANÍA fagnaði hausti með viðskiptavinum á dögunum. „Við bjóðum póstlistavinum okkar reglulega að vera fyrstir til að skoða nýjar vörur og að þiggja léttar veitingar en það er einn liður í því að veita góða og persónulega þjónustu," segir Bryndís Björg Einarsdóttir, sem rekur verslunina ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Þar er lögð áhersla á fylgihluti sem tekið er eftir. „Við erum yfirleitt með örfá eintök af hverjum hlut og fáum nýjar og spennandi vörur með mjög reglulegu millibili." Verslunin er staðsett að Höfðatorgi en þar ríkir huggulegt andrúmsloft og góð stemning. „Hér eru veitingastaðir og kaffihús allt í kring, meðal annars Hamborgarafabrikkan, Íslenska kaffistofan og Happ, og er tilvalið að líta við og gera sér glaðan dag." Hægt er að skrá sig á póstlistann á www.kastania.is. Verslunin er sömuleiðis á Facebook.
Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira