Lífið

Gói og Þröstur komu liðinu í jólagír

Myndir/Lífið
Í dag hófust sýningar á notalegri sögustund með Góa og Þresti Leó á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Þetta er ný íslensk jólasaga eftir Guðjón Davíð í flutningi þeirra félaga sem er eflaust kærkomin hvíld frá jólaamstrinu, einföld og falleg saga fyrir unga leikhúsgesti sem aldna. Eftir sýninguna fengu öll börn kókómjólk, piparkökur og litabækur.

Sjá meira um sýninguna hér.

Gói og leikhússtjórinn skemmtu sér vel með börnunum.
Þröstur Leó var líka hress.
Marta María ritstjóri og eiginmaður hennar mættu með synina.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.