Þórsarar unnu mikilvægan sigur á Keflavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2012 21:08 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Þórs. Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á Keflavík í Iceland Express-deild karla, 75-65. Þá unnu Tindastóll og KR sigur í sínum leikjum. Darren Govens var stigahæstur hjá Þórsurum með 22 stig en Blagoj Janev kom næstur með 21. Hjá Keflavík skoraði Jarryd Cole flest stig eða 24 talsins. Þórsarar náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og leiddu að honum loknum, 42-30. Þetta bil náðu Keflvíkingar ekki að brúa í seinni hálfleik. Keflavík náði að minnka muninn í tvö stig, 67-65, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. En Þór skoraði síðustu átta stig leiksins og tryggði sér þar með tíu stiga sigur. Eftir sigurinn eru nú fjögur lið jöfn að stigum í 2.-5. sæti deildarinnar með 22 stig - Stjarnan, Þór, Keflavík og KR. Tindastóll vann þrettán stiga sigur á Val, 74-61, eftir að hafa verið þremur stigum yfir í hálfleik. Þar skoraði Friðrik Hreinsson flest stig, nítján talsins fyrir Tindastól, en hjá Val var Marvin Jackson stigahæstur með átján stig en hann tók þar að auki fjórtán fráköst. Tindastóll komst upp í sjöunda sætið með sigrinum og er liðið með sextán stig, rétt eins og Njarðvík sem er í áttunda sæti. Valur er sem fyrr á botni deildarinnar, án sigurs. KR-ingar tóku á móti Fjölnismönnum í vesturbæ Reykjavíkur og höfðu öruggan sigur, 106-82. Fjölnismenn féllu niður í níunda sæti deildarinnar með tapinu. Úrslit:Valur - Tindastóll 61-74 (36-39)Stig Vals: Marvin Jackson 18/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14, Kristinn Ólafsson 13, Hamid Dicko 4, Alexander Dungal 4, Snorri Þorvaldsson 4, Ragnar Gylfason 2, Benedikt Blöndal 2.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 19, Curtis Allen 15/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Svavar Atli Birgisson 8, Igor Tratnik 8, Maurice Miller 6, Helgi Freyr margeirsson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Þór Þorl. - Keflavík 75-65 (42-30)Stig Þórs: Darrin Govens 22, Blagoj Janev 21, Matthew Hairston 15/20 fráköst, Guðmundur Jónsson 10, Darri Hilmarsson 7.Stig Keflavíkur: Jarryd Cole 24, Charles Parker 15/10 fráköst, Kristoffer Douse 9, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 6, Valur Orri Valsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2.KR - Fjölnir 106-82 Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á Keflavík í Iceland Express-deild karla, 75-65. Þá unnu Tindastóll og KR sigur í sínum leikjum. Darren Govens var stigahæstur hjá Þórsurum með 22 stig en Blagoj Janev kom næstur með 21. Hjá Keflavík skoraði Jarryd Cole flest stig eða 24 talsins. Þórsarar náðu góðri forystu í fyrri hálfleik og leiddu að honum loknum, 42-30. Þetta bil náðu Keflvíkingar ekki að brúa í seinni hálfleik. Keflavík náði að minnka muninn í tvö stig, 67-65, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. En Þór skoraði síðustu átta stig leiksins og tryggði sér þar með tíu stiga sigur. Eftir sigurinn eru nú fjögur lið jöfn að stigum í 2.-5. sæti deildarinnar með 22 stig - Stjarnan, Þór, Keflavík og KR. Tindastóll vann þrettán stiga sigur á Val, 74-61, eftir að hafa verið þremur stigum yfir í hálfleik. Þar skoraði Friðrik Hreinsson flest stig, nítján talsins fyrir Tindastól, en hjá Val var Marvin Jackson stigahæstur með átján stig en hann tók þar að auki fjórtán fráköst. Tindastóll komst upp í sjöunda sætið með sigrinum og er liðið með sextán stig, rétt eins og Njarðvík sem er í áttunda sæti. Valur er sem fyrr á botni deildarinnar, án sigurs. KR-ingar tóku á móti Fjölnismönnum í vesturbæ Reykjavíkur og höfðu öruggan sigur, 106-82. Fjölnismenn féllu niður í níunda sæti deildarinnar með tapinu. Úrslit:Valur - Tindastóll 61-74 (36-39)Stig Vals: Marvin Jackson 18/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14, Kristinn Ólafsson 13, Hamid Dicko 4, Alexander Dungal 4, Snorri Þorvaldsson 4, Ragnar Gylfason 2, Benedikt Blöndal 2.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 19, Curtis Allen 15/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Svavar Atli Birgisson 8, Igor Tratnik 8, Maurice Miller 6, Helgi Freyr margeirsson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Þór Þorl. - Keflavík 75-65 (42-30)Stig Þórs: Darrin Govens 22, Blagoj Janev 21, Matthew Hairston 15/20 fráköst, Guðmundur Jónsson 10, Darri Hilmarsson 7.Stig Keflavíkur: Jarryd Cole 24, Charles Parker 15/10 fráköst, Kristoffer Douse 9, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 6, Valur Orri Valsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2.KR - Fjölnir 106-82
Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum