Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" 10. nóvember 2012 22:00 Bjarni Júlíusson „Sumarið fer væntanlega í bókina hjá mér sem ár vonbrigðanna," segir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR. Hann segir ástæðuna vera að öll skilyrði fyrir góða eða að minnsta kosti þokkalega veiði, hafi verið fyrir hendi. „Seiðaárgangurinn sem hélt til sjávar í fyrra var allþokkalegur, það var snjór á hálendinu í vor og vatnsbúskapur virtist vænlegur. Sumarið byrjaði með flottri opnun í Norðurá, en svo datt botninn úr þessu og laxinn einfaldlega mætti ekki í árnar. „Fróðir menn segja þennan aflabrest þann versta síðan 1930. Ég ætla að trúa því, og minni á að 1931 var bara ágætis laxveiðiár. Ég bíð spenntur eftir sumrinu 2013," segir Bjarni, sem segist hafa áhyggjur af sölu veiðileyfa á næsta ári og að SVFR telji ekki forsendur fyrir því að verð veiðileyfa hækki svo neinu nemi.svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Túnin víða svört af gæs Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Risaurriði veiddist í Varmá Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði
„Sumarið fer væntanlega í bókina hjá mér sem ár vonbrigðanna," segir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR. Hann segir ástæðuna vera að öll skilyrði fyrir góða eða að minnsta kosti þokkalega veiði, hafi verið fyrir hendi. „Seiðaárgangurinn sem hélt til sjávar í fyrra var allþokkalegur, það var snjór á hálendinu í vor og vatnsbúskapur virtist vænlegur. Sumarið byrjaði með flottri opnun í Norðurá, en svo datt botninn úr þessu og laxinn einfaldlega mætti ekki í árnar. „Fróðir menn segja þennan aflabrest þann versta síðan 1930. Ég ætla að trúa því, og minni á að 1931 var bara ágætis laxveiðiár. Ég bíð spenntur eftir sumrinu 2013," segir Bjarni, sem segist hafa áhyggjur af sölu veiðileyfa á næsta ári og að SVFR telji ekki forsendur fyrir því að verð veiðileyfa hækki svo neinu nemi.svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Túnin víða svört af gæs Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði 12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Veiði Risaurriði veiddist í Varmá Veiði Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði