Háspenna í Hveragerði | Tindastóll og Þór með fullt hús Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 21:53 Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira