Fimleikalandsliðið á leið á Norður-Evrópumeistaramótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2012 14:37 Mynd/Fimleikasambandið Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum er á leiðinni á Norður Evrópumeistaramótið sem haldið er í Glasgow, Skotlandi, dagana 19. til 21.október. Fimm konur og fjórar karlar voru valdir í liðið að þessu sinni og á Gerpla flesta í liðinu eða fimm. Í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu segir að von sé á hörkukeppni en alls mæta 10 þjóðir til leiks, bæði í kvennaflokki og karlaflokki. Keppendur koma frá Skotlandi, Írlandi, Wales, N-Írlandi, Island of Man, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Íslenski landsliðshópurinn heldur af stað á morgun, æfir í Glasgow á föstudaginn en mótið sjálft hefst á laugardaginn með liðakeppni og fjölþraut, úrslit á einstökum áhöldum fara svo fram á sunnudaginn. Íslenska landsliðið hefur náð góðum árangri á þessu móti undanfarin ár og er von þjálfara að svo verði einnig núna miðað við þann undirbúning sem keppendur hafa lagt á sig.Landslið Íslands er skipað eftirfarandi einstaklingum: Dominiqua Alma Belányi, Grótta Embla Jóhannesdóttir, Grótta Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla Jón Gunnar Sigurðsson, Ármann Norma Dögg Róbertsdóttir, Gerpla Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson, Ármann Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla Tinna Óðinsdóttir, GerplaVaramenn eru: Agnes Suto, Gerpla, Kristjana Ýr Kristinsdóttir, Björk, og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla. Þjálfarar eru; Berglind Pétursdóttir, Gennadiy Zadorozhniy og Guðmundur Brynjólfsson. Dómarar eru: Andri Vilberg Orrason og Sandra Dögg Árnadóttir.Fararstjóri er Davíð Ingason. Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum er á leiðinni á Norður Evrópumeistaramótið sem haldið er í Glasgow, Skotlandi, dagana 19. til 21.október. Fimm konur og fjórar karlar voru valdir í liðið að þessu sinni og á Gerpla flesta í liðinu eða fimm. Í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu segir að von sé á hörkukeppni en alls mæta 10 þjóðir til leiks, bæði í kvennaflokki og karlaflokki. Keppendur koma frá Skotlandi, Írlandi, Wales, N-Írlandi, Island of Man, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Íslenski landsliðshópurinn heldur af stað á morgun, æfir í Glasgow á föstudaginn en mótið sjálft hefst á laugardaginn með liðakeppni og fjölþraut, úrslit á einstökum áhöldum fara svo fram á sunnudaginn. Íslenska landsliðið hefur náð góðum árangri á þessu móti undanfarin ár og er von þjálfara að svo verði einnig núna miðað við þann undirbúning sem keppendur hafa lagt á sig.Landslið Íslands er skipað eftirfarandi einstaklingum: Dominiqua Alma Belányi, Grótta Embla Jóhannesdóttir, Grótta Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla Jón Gunnar Sigurðsson, Ármann Norma Dögg Róbertsdóttir, Gerpla Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson, Ármann Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla Tinna Óðinsdóttir, GerplaVaramenn eru: Agnes Suto, Gerpla, Kristjana Ýr Kristinsdóttir, Björk, og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla. Þjálfarar eru; Berglind Pétursdóttir, Gennadiy Zadorozhniy og Guðmundur Brynjólfsson. Dómarar eru: Andri Vilberg Orrason og Sandra Dögg Árnadóttir.Fararstjóri er Davíð Ingason.
Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira