30. sigur Benedikts í úrslitakeppni en sá fyrsti á KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2012 14:15 Benedikt Guðmundsson. Mynd/Hjalti Þór Vignisson Benedikt Guðmundsson er að gera frábæra hluti með nýliða Þórs úr Þorlákshöfn sem unnu yfirburðasigur á Íslandsmeisturum KR í gær í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu eru nú 1-1 og er næsti leikur í DHL-höllinni. Benedikt var þarna að vinna tímamótasigur í úrslitakeppninni í gær en hann hefur nú stýrt liðum til sigurs í 30 leikjum í úrslitakeppnum karla og kvenna. Benedikt var aftur á móti þarna að vinna sinn fyrsta sigur á KR í úrslitakeppni en hann er borinn og barnfæddur KR-ingur og er að þjálfa í fyrsta sinn í úrslitakeppni á móti sínum uppeldisfélagi. Benedikt hefur unnuð 24 af 44 leikjum í úrslitakeppni karla og 6 af 8 leikjum í úrslitakeppni kvenna eða alls 30 leiki af 52. Hann hefur ekki tapað einvígi í úrslitakeppni síðan vorið 2008 er KR féll út fyrir ÍR í átta liða úrslitum. Næsti leikur Þórsara er í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þar sem að þeir hafa ekki unnið í vetur en Benedikt þjálfar þeirra hefur hinsvegar unnið 14 af 30 sigurleikjum sínum í úrslitakeppni í húsinu.Ferill Benedikts Guðmundssonar í úrslitakeppni:1996 með KR 1 sigur - 2 töp (á móti Keflavík)1998 með Grindavík 1 sigur - 2 töp (á móti ÍA)2005 með Fjölni 2 sigrar - 4 töp (á móti Skallagrími 1-2 og Snæfelli 0-3)2006 með Fjölni 0 sigrar - 2 töp (á móti Keflavík)2007 með KR 8 sigrar - 4 töp (á móti ÍR 2-1, Snæfelli 3-2 og Njarðvík 3-1)2008 með KR 1 sigur - 2 töp (á móti ÍR)2009 með KR 8 sigrar - 2 töp (á móti Breiðabliki 2-0, Keflavík 3-0 og Grindavík 3-2)2010 með kvennaliði KR 6 sigrar - 2 töp (á móti Haukum 3-0 og Hamar 3-2)2012 með Þór Þorl. 3 sigrar - 2 töp (á móti Snæfelli 2-1 og KR 1-1) Dominos-deild karla Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Benedikt Guðmundsson er að gera frábæra hluti með nýliða Þórs úr Þorlákshöfn sem unnu yfirburðasigur á Íslandsmeisturum KR í gær í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu eru nú 1-1 og er næsti leikur í DHL-höllinni. Benedikt var þarna að vinna tímamótasigur í úrslitakeppninni í gær en hann hefur nú stýrt liðum til sigurs í 30 leikjum í úrslitakeppnum karla og kvenna. Benedikt var aftur á móti þarna að vinna sinn fyrsta sigur á KR í úrslitakeppni en hann er borinn og barnfæddur KR-ingur og er að þjálfa í fyrsta sinn í úrslitakeppni á móti sínum uppeldisfélagi. Benedikt hefur unnuð 24 af 44 leikjum í úrslitakeppni karla og 6 af 8 leikjum í úrslitakeppni kvenna eða alls 30 leiki af 52. Hann hefur ekki tapað einvígi í úrslitakeppni síðan vorið 2008 er KR féll út fyrir ÍR í átta liða úrslitum. Næsti leikur Þórsara er í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þar sem að þeir hafa ekki unnið í vetur en Benedikt þjálfar þeirra hefur hinsvegar unnið 14 af 30 sigurleikjum sínum í úrslitakeppni í húsinu.Ferill Benedikts Guðmundssonar í úrslitakeppni:1996 með KR 1 sigur - 2 töp (á móti Keflavík)1998 með Grindavík 1 sigur - 2 töp (á móti ÍA)2005 með Fjölni 2 sigrar - 4 töp (á móti Skallagrími 1-2 og Snæfelli 0-3)2006 með Fjölni 0 sigrar - 2 töp (á móti Keflavík)2007 með KR 8 sigrar - 4 töp (á móti ÍR 2-1, Snæfelli 3-2 og Njarðvík 3-1)2008 með KR 1 sigur - 2 töp (á móti ÍR)2009 með KR 8 sigrar - 2 töp (á móti Breiðabliki 2-0, Keflavík 3-0 og Grindavík 3-2)2010 með kvennaliði KR 6 sigrar - 2 töp (á móti Haukum 3-0 og Hamar 3-2)2012 með Þór Þorl. 3 sigrar - 2 töp (á móti Snæfelli 2-1 og KR 1-1)
Dominos-deild karla Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum