Farice hækkar verð á nettengingu við umheiminn BBI skrifar 29. október 2012 21:11 Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. Mynd/Arnþór Síminn hefur náð þriggja ára samningum við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd, en síðarnefnda fyrirtækið heldur úti tveimur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Forstjóri Símans segir að samningarnir feli í sér umtalsverðar kostnaðarhækkarnir fyrir Símann. Til þess að Síminn geti boðið upp á internetþjónustu hér á landi er mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa aðgang að umræddum sæstrengjum. „Þess vegna var mjög mikilvægt að ganga frá samningum við Farice sem tryggir viðskiptavinum okkar öruggt samband við önnur lönd," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. Síðasti þjónustusamningur Farice ehf. við Símann rann út nú í haust en Farice hafði áður boðað næstum því þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni. Aðilarnir hafa setið við samningaborðið síðan í vor en samningar tókust nú nýverið. Sævar getur ekki gefið upp hversu mikið þjónustan hækkar í verði. „En ég get staðfest að þetta felur í sér umtalsverðar kostnaðarhækkanir fyrir Símann," segir Sævar. Spurður hvort þessi kostnaðarhækkun Símans muni skila sér í hærri verðlagningu á netþjónustu fyrir almenning segir Sævar það enn ekki hafa verið ákveðið. „Á þessu stigi höfum við ekki tekið ákvörðun um verðlagningu fyrir almenning." Farice ehf. heldur úti tveimur sæstrengjum hér við land. Þar fyrir utan liggja til landsins tveir aðrir strengir. Annars vegar gamall sæstrengur, nefndur Cantat-3, en flutningsgeta hans er lítil miðað við hina og hins vegar Greenland-connect strengurinn. Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Síminn hefur náð þriggja ára samningum við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd, en síðarnefnda fyrirtækið heldur úti tveimur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Forstjóri Símans segir að samningarnir feli í sér umtalsverðar kostnaðarhækkarnir fyrir Símann. Til þess að Síminn geti boðið upp á internetþjónustu hér á landi er mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa aðgang að umræddum sæstrengjum. „Þess vegna var mjög mikilvægt að ganga frá samningum við Farice sem tryggir viðskiptavinum okkar öruggt samband við önnur lönd," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. Síðasti þjónustusamningur Farice ehf. við Símann rann út nú í haust en Farice hafði áður boðað næstum því þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni. Aðilarnir hafa setið við samningaborðið síðan í vor en samningar tókust nú nýverið. Sævar getur ekki gefið upp hversu mikið þjónustan hækkar í verði. „En ég get staðfest að þetta felur í sér umtalsverðar kostnaðarhækkanir fyrir Símann," segir Sævar. Spurður hvort þessi kostnaðarhækkun Símans muni skila sér í hærri verðlagningu á netþjónustu fyrir almenning segir Sævar það enn ekki hafa verið ákveðið. „Á þessu stigi höfum við ekki tekið ákvörðun um verðlagningu fyrir almenning." Farice ehf. heldur úti tveimur sæstrengjum hér við land. Þar fyrir utan liggja til landsins tveir aðrir strengir. Annars vegar gamall sæstrengur, nefndur Cantat-3, en flutningsgeta hans er lítil miðað við hina og hins vegar Greenland-connect strengurinn.
Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira