Fundu loks Steele og Grey 4. september 2013 21:00 Dakota Johnson og Charlie Hunnam fara með aðalhlutverkin í kvikmynd sem byggð er á 50 gráum skuggum. Nordicphotos/getty Dakota Johnson og Charlie Hunnam munu fara með hlutverk Anastasiu Steele og Christian Grey í kvikmynd sem byggð er á skáldsögunni Fimmtíu gráir skuggar. Sam Taylor Johnson mun leikstýra myndinni, en hún leikstýrði myndinni Nowhere Boy frá árinu 2009. Fyrir þá sem ekki þekkja til Dakota Johnson, þá er stúlkan fyrrverandi fyrirsæta og dóttir leikaranna Dons Johnson og Melanie Griffith. Hún hefur áður leikið í myndum á borð við 21 Jump Street, The Social Network og The Five-Year Engagement. Hunnam er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jackson „Jax“ Teller í sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy. Hann fór einnig með aðalhlutverkið í stórmyndinni Pacific Rim í leikstjórn Guillermo del Toro. Griffith tilkynnti um ráðningu dóttur sinnar á Twitter síðu sinni og er afskaplega stolt af stúlkunni.My beautiful child Dakota has been chosen to play Anna Steele in 50 Shades!!! Look out world! Here she comes!!! #proudmama— Melanie Griffith (@MelanieGriffith) September 2, 2013 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Dakota Johnson og Charlie Hunnam munu fara með hlutverk Anastasiu Steele og Christian Grey í kvikmynd sem byggð er á skáldsögunni Fimmtíu gráir skuggar. Sam Taylor Johnson mun leikstýra myndinni, en hún leikstýrði myndinni Nowhere Boy frá árinu 2009. Fyrir þá sem ekki þekkja til Dakota Johnson, þá er stúlkan fyrrverandi fyrirsæta og dóttir leikaranna Dons Johnson og Melanie Griffith. Hún hefur áður leikið í myndum á borð við 21 Jump Street, The Social Network og The Five-Year Engagement. Hunnam er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jackson „Jax“ Teller í sjónvarpsþáttunum Sons of Anarchy. Hann fór einnig með aðalhlutverkið í stórmyndinni Pacific Rim í leikstjórn Guillermo del Toro. Griffith tilkynnti um ráðningu dóttur sinnar á Twitter síðu sinni og er afskaplega stolt af stúlkunni.My beautiful child Dakota has been chosen to play Anna Steele in 50 Shades!!! Look out world! Here she comes!!! #proudmama— Melanie Griffith (@MelanieGriffith) September 2, 2013
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira