18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Finnur Thorlacius skrifar 3. ágúst 2013 11:15 Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent