Leigja bílastæðaflakkara Finnur Thorlacius skrifar 2. apríl 2013 16:00 Sektir eru svo háar í London að ódýrara er að ráða bílastæðaflakkara Greiða ungu fólki fyrir að færa bíla sína milli lausra bílastæða. Það er dýrt að leggja bílum í London og ennþá dýrara að gera það ranglega eða of lengi. Mega ökumenn þar eiga von á sektum uppá 24.000 krónur fyrir brot sín. Því hefur myndast atvinnutækifæri fyrir ungt fólk sem hefur þann eina starfa að færa bíla auðugs fólks í höfuðborginni milli bílastæða ef lögregla eða stöðumælaverðir ætla að munda pennann. Þá er einfaldlega leitað að næsta stæði. Svo langt er þessi nýja atvinnugrein komin að um hana hafa verið stofnuð fyrirtæki. Þau greiða ungu fólki að meðaltali 8 pund á tímann, eða 1.500 krónur fyrir starfann. Örugglega vel þegið fé hjá mörgum ungum námsmanninum, fyrir litla fyrirhöfn. Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent
Greiða ungu fólki fyrir að færa bíla sína milli lausra bílastæða. Það er dýrt að leggja bílum í London og ennþá dýrara að gera það ranglega eða of lengi. Mega ökumenn þar eiga von á sektum uppá 24.000 krónur fyrir brot sín. Því hefur myndast atvinnutækifæri fyrir ungt fólk sem hefur þann eina starfa að færa bíla auðugs fólks í höfuðborginni milli bílastæða ef lögregla eða stöðumælaverðir ætla að munda pennann. Þá er einfaldlega leitað að næsta stæði. Svo langt er þessi nýja atvinnugrein komin að um hana hafa verið stofnuð fyrirtæki. Þau greiða ungu fólki að meðaltali 8 pund á tímann, eða 1.500 krónur fyrir starfann. Örugglega vel þegið fé hjá mörgum ungum námsmanninum, fyrir litla fyrirhöfn.
Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent