Margrét Gnarr vann Íslandsmótið í Taekwondo Ellý Ármanns skrifar 17. mars 2013 12:45 Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo. Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo.
Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira