Lífið

Fór í frí til Cannes

Alþingismaðurinn Steingrímur J. Sigfússon slappaði af eftir kosningarnar í Cannes í Suður-Frakklandi.

 

Steingrímur var þó ekki á kvikmyndahátíðinni sem gjarna er kennd við borgina heldur var hann að heimsækja son sinn, Sigfús Steingrímsson og kærustu hans.

 

Þau sjá um að reka hótel í Cannes þar sem Steingrímur hefur eflaust getað hlaðið batteríin eftir kosningahasarinn í vor.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.