Lífið

Staðið sig frábærlega

Leikkonan er frábær móðir að mati fyrrum tengdaföður hennar.
Leikkonan er frábær móðir að mati fyrrum tengdaföður hennar.
Kim Ledger, faðir leikarans sáluga Heath Ledger, segir að tengdadóttir sín fyrrverandi Michelle Williams sé frábær móðir.

 

Williams hefur alið afabarnið hans Matilda upp ein og telur Kim Ledger að hún hafi staðið sig eins og hetja.



„Hún er með augun hans pabba síns og er frekar hávaxin miðað við aldur. Hún er gullfallegt barn,“ sagði hann.

 

„Michelle hefur staðið sig frábærlega. Hún verndar hana eins vel og hún getur. Hún kemur í veg fyrir að hún sjáist of mikið í fjölmiðlum og hefur sent hana í yndislegan skóla.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.