Lífið

Fögur garðveisla Stellu

Liv Tyler, Stella McCartney, Steven Tyler og Cameron Diaz stilla sér upp á mynd.
Liv Tyler, Stella McCartney, Steven Tyler og Cameron Diaz stilla sér upp á mynd.
Fatahönnuðurinn Stella McCartney blés til árlegrar garðveislu sinnar á dögunum í New York þar sem hún kynnti sumarlínu sína vorið 2014.

 

Mikið var um dýrðir og stjörnurnar fjölmenntu til að berja fögur klæðin augum.

 

Léttir samfestingar, kjólar og buxur úr silki sem og fögur munstur var það sem McCartney hannar fyrir næsta vor og sumar.

 

Klæðin mundu hinsvegar sóma sér vel í sumartískunni í dag.

Flott föt og kjólar til sýnis.
Samstæð og sumarleg.
Flottur kjóll frá Stellu fyrir sumarið.
Skemmtilegt og sumarlegt.
Fyrirsætur stilltu sér upp fyrir áhorfendur.Nordicphotos/getty





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.