Besti sonur í heimi Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 10:30 Fyrir 24 árum átti faðir þessa gjafmilda sonar Ford Mustang Mach 1 af árgerð 1972, sem var fyrsti bíllinn sem hann eignaðist og þótti mjög vænt um, enda öflugur og flottur bíll þar á ferð. Hann varð hinsvegar að selja bílinn af fjárhagsástæðum. Í síðustu árum hefur faðirinn, Rick Lookebill, reynt að hafa uppá bílnum til kaups, en án árangurs. Án hans vitneskju hafði syni hans hinsvegar orðið ágengt við leitina eftir að hann sá brennandi áhuga föður sína á að eignast bílinn aftur. Feðgarnir búa í Indiana en bíllinn fannst í Flórída. Honum tókst að sannfæra eigandann í Flórída að selja honum bílinn, en engum sögum fer af verðinu. Síðan afhenti sonurinn kaggann góða föður sínum við ómældan fögnuð. Viðbrögð hans og djúpstæðar tilfinningar sjást í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent
Fyrir 24 árum átti faðir þessa gjafmilda sonar Ford Mustang Mach 1 af árgerð 1972, sem var fyrsti bíllinn sem hann eignaðist og þótti mjög vænt um, enda öflugur og flottur bíll þar á ferð. Hann varð hinsvegar að selja bílinn af fjárhagsástæðum. Í síðustu árum hefur faðirinn, Rick Lookebill, reynt að hafa uppá bílnum til kaups, en án árangurs. Án hans vitneskju hafði syni hans hinsvegar orðið ágengt við leitina eftir að hann sá brennandi áhuga föður sína á að eignast bílinn aftur. Feðgarnir búa í Indiana en bíllinn fannst í Flórída. Honum tókst að sannfæra eigandann í Flórída að selja honum bílinn, en engum sögum fer af verðinu. Síðan afhenti sonurinn kaggann góða föður sínum við ómældan fögnuð. Viðbrögð hans og djúpstæðar tilfinningar sjást í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent