Tom Hardy á óskalista framleiðenda James Bond Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. september 2013 14:08 Hardy var áður krakkfíkill en sneri baki við sukkinu og hefur átt farsælan feril í kvikmyndum. mynd/getty Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein