McLaren í samstarf með Honda við smíði fólksbíla Finnur Thorlacius skrifar 4. ágúst 2013 09:15 Forstjórar McLaren og Honda handsala samninginn um samstarf í Formúlunni Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla. Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent
Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla.
Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent